Hér fyrir neðan eru krækjur á nokkra slíka lista. Áhugasömum er bent á að listarnir eru ekki tæmandi og fólk er beðið um að hafa í huga að listarnir eru ekki endilega hlutlausir eða sammála hvorum öðrum. Því skiptir máli að skoða vel hvaða forsendur ráða því hvar skólar lenda og hversu hátt hlutfall hvers þáttar er.

  • Academic Ranking of World Universities – oft kallaður Shanghai listinn
  • The Times Higher Education Supplement worldranking – breskur listi, nær yfir allan heiminn
  • QS Top universities ranking – á QS Top Universities vefsíðunni er einnig hægt að fletta upp skólum eftir löndum og lesa nánar um þá
  • The Quality Assurance Agency for Higher Education – Sérstakur listi yfir breska háskóla.
  • MBA rankings – af síðu Financial Times
  • Þýskir háskólar

4 International Colleges & Universities – gæðaniðurröðun í öllum heimsálfum. Veljið “University Rankings” til hægri.