Bakari í Finnlandi

Íris Björk Óskarsdóttir var í námi í bakaraiðn í Finnlandi

Íris Björk Óskarsdóttir tók hluta af starfsþjálfun sinni sem bakari í Finnlandi og fékk til þess Erasmus+ styrk. Hún vann við að búa til kökur og ábætisrétti á lúxushóteli. Bæði hún og yfirmenn hennar hefðu viljað að hún hefði getað verið lengur.