Listnám í Flórens

Harpa Tanja Unnsteinsdóttir, nemi í Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans tók hluta af sínustarfsnámi við Listaháskóla í Flórens

Í Listaháskólanum tók hún námskeið í að læra að mála endurreisnarstílinn.