Spænskunám á Spáni

Úlfur Kolka fór í skiptinám til Spánar

Úlfur Kolka var í skiptinámi í spænsku í Vallencía á Spáni þar sem hann lærði í stórum háskóla og eignaðist vini af mismunandi þjóðerni.