Tónsmíðanám í Svíþjóð

Arna Margrét Jónsdóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í tónsmíðum.

Hún fór semskiptinemi í Konunglega tónlistaháskólann í Stokkhólmi og kynntist þar mörgu nýju fólki og reynslan varð ógleymanleg.