Þýska sendiráðið auglýsir samkeppni

9.4.2024

Þýska sendiráðið auglýsir samkeppni um rannsóknarhugmyndir sem stuðla að framþróun á sviði stafrænna lausna og umhverfisverndar. Sigurvegarar samkeppninnar fá að launum þriggja mánaða rannsóknardvöl í þýskum háskóla árið 2025, þátttöku á tengslamyndunarráðstefnu í Þýskalandi vorið 2025 og verða meðlimir í stórum hópi vísindafólks sem tekur þátt í Digital Green Talents network.

Hér er hægt að skoða bækling og auglýsingu um verðlaunin.

Nánari upplýsingar á www.digitalgreentalents.de