Tilkynningar

Hér verða settar inn tilkynningar um styrki og umsóknarfresti eftir því sem við á.

9.11.2023

Beijing Institute of Technology (BIT) í Kína býður upp á þrjá styrki til náms við háskólann, í mastersnám eða doktorsnám.

20.6.2023

Upplýsingar um næstu inntökupróf í Palaský University Medicine oig Dentistry Faculties í Olomouc

7.2.2023

Fastanefnd Íslands hjá UNESCO hefur vakið athygli upplýsingastofunnar á sumarnámskeiði sem fastanefnd Azerbaijan auglýsti nýverið. Sumarnámskeiðið fer fram í Baku Summer Energy School þar sem framáfólk í endurnýtanlegum orkuauðlindum kemur...

24.10.2022

Íslenskir ​​ríkisborgarar eru gjaldgengir umsækjendur í Meistaranám í evrópskum og alþjóðlegum stjórnarháttum (MEIG Programme) í boði Genfarháskóla í samvinnu við skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf. MEIG áætlunin miðar að því að flytja þekkingu um evrópska og alþjóðlega stjórnarhætti, sem og að veita þátttakendum nauðsynlega faglega færni til að verða leiðandi á þessu sérstaka sviði.

3.10.2022

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn íslenskan nemanda í Kína skólaárið 2023-2024.