Tilkynningar

Hér verða settar inn tilkynningar um styrki og umsóknarfresti eftir því sem við á.

Tækifæri fyrir doktorsnema: MSCA styrkir við Háskólann í Tórínó og UCLouvain

Ertu doktorsnemi sem hefur áhuga á að sækja um Marie Skłodowska-Curie Actions Postdoctoral Fellowship (MSCA-PF-2025)?

Styrkir til náms í Frakklandi

Franska sendiráðið auglýsir styrki til náms í Frakklandi

Styrkir Letterstedtska sjóðsins - umsóknarfrestur til 15. febrúar 2025

Opið til umsóknir um styrki vegna ferða til Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

Styrkir til náms í Lettlandi

Sendiráð Lettlands auglýsir styrki til náms

Styrkur til náms í Indónesíu

University Andalas í Indónesíu auglýsir styrki til náms

Gleðileg jól - jólalokun Farabara.is

Skrifstofa upplýsingastofu um nám erlendis lokuð yfir jólin og áramót

Inntökupróf í læknisfræði í Slóvakíu

Skráningar opnar fyrir næstu inntökupróf

TestDAF - alþjóðlegt þýskupróf 12. nóv

Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið í Tungumálamiðstöð Háskóla
Íslands 12. nóvember 2024 kl. 9:15.

Vefstofa um doktorsnám í París

Franska sendiráðið vekur athygli á vefstofu í PSL háskólanum í París

Styrkir til náms í Austurríki

Utanríkisráðuneytið vekur athygli á styrkjum til náms í Austurríki

Styrkir til náms í Bandaríkjunum

Fulbright stofnunin auglýsir American-Scandinavian Foundation Fellowship styrki

Auglýsing um styrki frá Letterstedtska sjóðnum, haustið 2024

Umsóknarfrestur til 15. september 2024

Námsferð til Japan / Study trip to Japan

MIRAI styrkur fyrir stutt skiptinám fyrir ungmenni / MIRAI is a short-term exchange scheme

Danmörk: Vandamál með undirsíðu

Vandamál með undirsíðu um Danmörku á vef Farabara

Styrkir til náms í Kína (Renmin háskóli)

Boð um styrk á meistarastigi í Kína fyrir nemanda í Kínverskum fræðum

Þýska sendiráðið auglýsir samkeppni

Sigurvegarar fá að launum rannsóknadvöl í Þýskalandi og fleira

Kynning á læknisfræði í Slóvakíu

Læknaskólinn í Slóvakíu Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur kynningar á Íslandi

Styrkir til náms í Frakklandi

Franska sendiráðið auglýsir styrki til meistaranáms í Frakklandi

Styrkur til framhaldsnáms í Bandaríkjunum

American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir framhaldsnám (masters- eða doktorsnám) í Bandaríkjunum skólaárið 2023-2024.

Inntökupróf í læknanám í Slóvakíu

Opið fyrir rafræn inntökupróf í læknanám

Styrkir til náms í Sviss - frestur 13. október

Sendiráð Sviss í Osló tilkynnir um styrki til náms í Sviss fyrir skólaárið 2025-2026

Opið fyrir umsóknir um styrki til náms frá Rótarýsjóðnum

Rótarýsjóðurinn (Rotary Foundation) veitir árlega um 50 styrki til tveggja ára meistaranáms í friðarfræðum við einn af fimm háskólum sem í boði eru. Námið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum á sviði friðar- og þróunar.

Rotary Peace Fellowship - open for applicants

The Rotary Foundation awards each year about 50 fully-funded fellowships for master’s degree for dedicated leaders from around the world to study at one of five peace center.

Opið fyrir námsstyrki til Lettlands / Study grants to Latvia

Lettneska sendiráðið auglýsir styrki til náms

Styrkir til náms í Austurríki / Study Grants for Austria

Styrkir til náms í Kína

Beijing Institute of Technology (BIT) í Kína býður upp á þrjá styrki til náms við háskólann, í mastersnám eða doktorsnám.

Styrkir til náms í Þýskalandi (DAAD) árið 2024

Inntökupróf í læknanám og tannlækningar í Tékklandi

Upplýsingar um næstu inntökupróf í Palaský University Medicine oig Dentistry Faculties í Olomouc

Sumarnámskeið endurnýtanlegri orku í Azerbaijan

Fastanefnd Íslands hjá UNESCO hefur vakið athygli upplýsingastofunnar á sumarnámskeiði sem fastanefnd Azerbaijan auglýsti nýverið. Sumarnámskeiðið fer fram í Baku Summer Energy School þar sem framáfólk í endurnýtanlegum orkuauðlindum kemur...

Styrkur til náms í Sviss (Grant in Switzerland)

Íslenskir ​​ríkisborgarar eru gjaldgengir umsækjendur í Meistaranám í evrópskum og alþjóðlegum stjórnarháttum (MEIG Programme) í boði Genfarháskóla í samvinnu við skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf. MEIG áætlunin miðar að því að flytja þekkingu um evrópska og alþjóðlega stjórnarhætti, sem og að veita þátttakendum nauðsynlega faglega færni til að verða leiðandi á þessu sérstaka sviði.

Styrkur frá kínverskum stjórnvöldum – Grant to study in China

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn íslenskan nemanda í Kína skólaárið 2023-2024.

Jólakveðja