Inntökupróf í læknisfræði í Slóvakíu

3.12.2024

Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur inntökupróf á netinu. Að þessu sinni eru dagsetningar prófanna eftirfarandi:

  • 21. mars 2025 (umsóknarfrestur: 7. mars 2025)
  • 28. júní 2025 (umsóknarfrestur: 14. júní 2025)
  • 8. ágúst 2025 (umsóknarfrestur: 27. júlí)

Breytt fyrirkomulag: Stúdentar geta reynt við inntökuprófið þrisvar, ef þau ná ekki prófinu í fyrstu tilraun er hægt að skrá sig í næsta próf, og síðan næsta ef svo ber undir.

Vefsíða skólans: www.jfmed.uniba.sk/en

Nánari upplýsingar veitir Runólfur Oddsson í kaldasel@islandia.is og s. 8201071

----

The Jessenius Faculty of Medicine in Martin, Slovakia, is conducting online entrance exams. This time, the exam dates are as follows:

  • March 21, 2025 (application deadline: March 7, 2025)
  • June 28, 2025 (application deadline: June 14, 2025)
  • August 8, 2025 (application deadline: July 27, 2025)

Updated arrangement: Students can attempt the entrance exam up to three times. If they do not pass on the first attempt, they can register for the next exam, and again for the following one if necessary.

University website: www.jfmed.uniba.sk/en

For more information, contact Runólfur Oddsson at kaldasel@islandia.is or phone +354 8201071.