Inntökupróf í læknanám í Slóvakíu

9.2.2024

Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur inntökupróf á netinu í læknisfræði á eftirfarandi dagsetningum:

  • 21. mars 2024
  • 12. júlí  2024
  • 10. ágúst  2024

www.jfmed.uniba.sk/en

Nánari upplýsingar veitir Runólfur Oddsson í netfangið kaldasel@islandia.is eða í síma 8201071.