Styrkir til náms í Kína

9.11.2023
Street in China, people walking, light blue sky and temple in background

Styrkirnir ná yfir skólagjöld, húsnæði, heilbrigðistryggingar og mánaðarlegt uppihald (3000 CNY fyrir mastersnema og 3500 CNY fyrir doktorsnema). Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í styrknum.

Nánari upplýsingar er að finna hér https://isc.bit.edu.cn/admissionsaid/financialaid/scholarships/b112920.htm

Hægt er að sækja beint um styrkinn til 31. desember en Upplýsingastofa um nám erlendis tekur einnig við umsóknum til tilnefningar, en Rannís tilnefnir árlega 2 nemendur til kínverskra yfirvalda. Frestur til þess er 15. desember og skal póstur þess efnis berast ásamt öllum viðeigandi gögnum fyrir umsókn (samkvæmt vefsíðu) á miriam@rannis.is.