Styrkir til náms í Kína (Renmin háskóli)
12.4.2024
Sendiráð Íslands í Peking vekur athygli á tilkynningu Renmin háskólans í Kína – Silk Road School um styrk til náms á meistarastigi í Kínverskum fræðum við Chongyang Institute for Financial Studies sem staðsett er í Peking. Renmin háskóli er meðal bestu háskóla Kína.
Nánari upplýsingar má finna hér og hér.
----
The Embassy of Iceland in Beijing draws attention to the announcement by the Renmin University in China - Silk Road School about a grant for a master's degree in Chinese studies at the Chongyang Institute for Financial Studies located in Beijing. Renmin University is among the best universities in China.