Styrkir til náms í Sviss - frestur 13. október

9.2.2024

Mennta- og rannsóknarstofnun Sviss (State Secretariat for Education, Research and Innovation) auglýsir styrki fyrir íslenska ríkisborgara fyrir skólaárið 2025-2026. Hægt er að sækja um ýmist fyrir rannsóknir eða listnám, en áhugasömum er bent á að senda umsókn sína inn til sendiráðs Sviss í Osló, með tölvupósti til oslo@eda.admin.ch.

Umsóknarfrestur er 13. október 2024. Fyrir allar nánari upplýsingar vinsamlegast skoðið heimasíðu stofnunarinnar.

Switzerland offers academic scholarships to Icelandic citizens for the academic year 2025-26. Researchers and artists from Iceland can apply to the State Secretariat for Education, Research and Innovation for the Swiss Government Excellence Scholarships. Interested researchers and artists are requested to send in their application to the Embassy of Switzerland in Oslo, by E-mail to oslo@eda.admin.ch.

The submission deadline for scholarship applications for the academic year 2025-2026 is October 13, 2024. Full information on the application process can be found on the webpage of the State Secretariat for Education, Research and Innovation.