Sumarnámskeið endurnýtanlegri orku í Azerbaijan

7.2.2023

Fastanefnd Íslands hjá UNESCO hefur vakið athygli upplýsingastofunnar á sumarnámskeiði sem fastanefnd Azerbaijan auglýsti nýverið.

Sumarnámskeiðið fer fram í Baku Summer Energy School þar sem framáfólk í endurnýtanlegum orkuauðlindum kemur saman til að læra um þróun í málaflokkinum og mynda tengsl.

Námskeiðið er haldið dagana 16.-30. júlí í Baku, höfuðborg Azerbaijan. Umsóknarfrestur er til 30. maí en þátttökugjald eru 2000 evrur. Hægt er að sækja um styrki fyrir gjaldinu.

Nánari upp´lýsingar á heimasíðu ADA háskólans í Baku.