Lönd

Heimurinn bíður þín!
Hvert langar þig að fara? Hér fyrir neðan getur þú lesið um fjölmörg lönd og fundið gagnlegar upplýsingar t.d. um skólakerfin í þeim.
Athugaðu að þótt að land sé ekki á listanum þýðir það samt ekki að þú getir ekki farið þangað í nám! Það þýðir bara að við höfum ekki enn sett upplýsingarnar inn á vefinn.