Reynslusögur

Það getur verið gagnlegt að kynna sér reynslusögur annars ungs fólks sem hefur farið erlendis í nám. Hér fyrir neðan eru þær reynslusögur og nokkur myndbönd sem við höfum safnað saman með aðstoð SÍNE og Landskrifstofu Erasmus+. Hægt er að flokka reynslusögurnar eftir löndum.